Á mánudögum verða vísindaferðir kynntar en skráning hefst svo í hádeginu á miðvikudögum hér á heimasíðunni. Yfirleitt eru fjöldatakmarkanir í vísó og því mikilvægt að skrá sig snemma til þess að vera öruggur inn!! Ef fleiri skrá sig en komast með í ferðina fara þeir á biðlista sem voru síðastir að skrá sig. 

Þeir sem kaupa nemendaskítreini fá frítt í allar vísindaferðir en aðrir þurfa að borga 1000 kr. Þá er auðveldast að mæta með pening í vísindaferðina, borga með AUR appinu eða leggja inn á okkur. 

Reikningsnr: 0336-13-200556

Kennitala: 501106-0460

Hér fyrir neðan birtist linkur til þess að skrá sig í vísindaferðirnar. Nýr linkur mun birtast fyrir hverja ferð. Til þess að skráningin sé tekin gild þarf að skrifa fullt nafn í nafnareitinn 🙂

SKRÁNING:

Ef þú ert búin/n að skrá þig í vísó en kemst ekki er mikilvægt að láta okkur vita með því að senda á FLOG á facebook eða senda póst á flog@hi.is svo sá sem er næstur á biðlista geti komið með í staðin