Á hverju ári býðst nemendum í lífeinda- og geislafræði að kaupa félagsskírteini sem veitir þeim ýmis fríðindi yfir árið. Sem dæmi má nefna að skítreinishafar fá frítt í allar vísindaferðir ásamt því að fá afslátt hjá mörgum mismunandi fyrirtækjum. Afslættir fyrir félagsmeðlimi FLOG skólaárið 2020 – 2021 eru eftirfarandi:

 

Matur og drykkir:

Lemon: 10%

Serrano: 15%

Dominos: 30% þegar pantað er á netinu/appi með afsláttarkóða

Brauð og co: 15%

Fresco: 15%

Yoyo ís: 20%

Glo: 20% af mat og 10% af öðrum vörum

Huppa Ísbúð: 10%

Ísey skyrbar: 15%

Matarkjallarinn: 15% (sunnudags til fimmtudags, max 4 manns)

Enski barinn: Fastir afslættir til kl 00:00

Verslanir:

Fotia: 15% (afsláttarkóði fyrir netverslun)

 

Heimabarinn okkar í vetur verður Lebowski!