Sælir kjósendur!

Framboðslistinn fyrir stjórn FLOG 2019-2020

Formaður: 

Ásgerður Hlín Þrastardóttir , 1. ár lífeindafræði

Upplýsingafulltrúi Lífeindafræði:

Arna Kristbjörnsdóttir , 1. ár lífeindafr.

Upplýsingafulltrúi Geislafræðinnar:

Guðbjörg Helga Halldórsdóttir, 1 ár geislafr.

Ljósmyndari:

Þórunn Björk Sigurðardóttir, 1 ár geislafr.

Eins og þið sjáið bárust engin framboð í stöðu varaformanns, ritara og gjaldkera, þannig að eftir kosningarnar verður tekið við framboðum í þær stöður 🙂  ef þið hafið áhuga á þeim stöðum sem eftir eru megiði endilega bjóða ykkur fram annaðkvöld (12 apríl) !

MIKILVÆGT AÐ ÞÚ MÆTIR Á AÐALFUNDINN OG KJÓSIR !!!

Mæting er 19:00 í STAPA og í boði eru veitingar, fljótandi veitingar og góður félagsskapur !

Hlökkum til að sjá ykkur !