Sælir kjósendur!

Hér kemur það sem þið hafið verið að bíða eftir! Framboðslistinn fyrir stjórn FLOG 2018-2019

Formaður: 

Þröstur Hjálmarsson, 2. ár lífeindafræði

Arna Steinunn, 2. ár lífeindafræði

 

Varaformaður: 

Guðrún Nanna, 1. ár lífeindafræði

 

Upplýsingafulltrúi Lífeindafræði:

Sara Rut Kjartansdóttir, 2. ár lífeindafræði

 

Eins og þið sjáið bárust engin framboð í stöðu ritara, gjaldkera, upplýsingafulltrúa geislafræðinnar og ljósmyndar, þannig að eftir kosningarnar verður tekið við framboðum í þær stöður 🙂  ef þið hafið áhuga á þeim stöðum sem eftir eru megiði endilega bjóða ykkur fram í kvöld!

Ef þið viljið sjá Þröst eða Örnu sem formann næstu stjórnar FLOG er MIKILVÆGT AÐ ÞÚ MÆTIR Á AÐALFUNDINN OG KJÓSIR!!! Í kaupbæti færðu VEITINGAR, GÓÐAN FÉLAGSSKAP, BESTA DJAMM LÍFS ÞÍNS! Þeir sem komast ekki á aðalfundinn geta hitt okkur á Austur kl. 21.

Þeir sem komast ekki á aðalfundinn geta  hitt okkur á Austur kl. 21.

KOMDU OG SEGÐU BÆ VIÐ NÚVERANDI STJÓRN! VIÐ ÆTLUM AÐ KVEÐJA MEÐ STÆL :*

FLOG OUT!

 barack obama boom done mic drop finished GIF