Þá er komið að næstu vísó en Íslensk erfðagreining ætlar að bjóða okkur í heimsókn föstudaginn 16. febrúar. Þau munu taka á móti okkur á Sturlugötu 8 á slaginu kl. 16:00 og mjöög mikilvægt er að mæta tímanlega!! Síðan er hugmyndin að rötla yfir á stúdentakjallarann saman og fá okkur eitthvað gott að borða og drekka.

Skráning hefst að venju á miðvikudaginn kl. 12 með því að senda póst á flog@hi.is.

Hlökkum til að sjá ykkur!