Þá er komið að næstu vísindaferð en næsta föstudag (10. nóv) ætlar þjóðleikhúsið að taka á móti okkur kl 16:00 (Lindargötu 7, gengið er inn um aðalinnganginn). Þau ætla að bjóða okkur uppá drykki og þar sem þjóðleikhúsið er á besta stað ætlum við að rölta á Hressingarskálann eftir vísindaferðina og fá okkur að eitthvað gott að borða og 🍺.

Þið sem ætlið ekki eða komist ekki í vísó megið endilega koma og hitta okkur á Hressó.

Skráning fer fram eins og vanalega á miðvikudaginn á kl. 12:00 😉

Hlökkum til að sjá ykkur <3