Dagana 3.nóv og 4.nóv ætla Austur og KissFM 104,5 að bjóða þér í Halloween partý á Austur.
3.nóv er sérstakt háskólapartý en 4.nóv er opið fyrir alla

Við hvetjum þig til að mæta í búning þar sem vinningar fyrir flottasta búninginn verða ekki af verri endanum!

1. Sæti – Sólarlandaferð fyrir tvo til Balí með Hóteli plús Bacardí Flöskuborði á Austur
2. Sæti – 2x Greygoose 1,5 Lítra Flöskuborð að andvirði 300.000 kr á Austur
3. Sæti – 2x Bacardí Flöskuborð að andvirði 98.000 kr á Austur

Ljósmyndari verður á staðnum og tekur myndir af öllum sem mæta í búning. Myndirnar fara inn á Facebooksíðu KissFM Iceland og verður kosning þar í viku, frá og með 6 Nóvember. Sá sem fær flest like vinnur!

Húsið opnar kl 19.00