Núna á föstudaginn ætlar Raförninn að taka á móti okkur í Suðurhlíð 35 kl 17:00. Raförninn sérhæfir sig í vinnu við uppsetningu og hönnun flestra myndgreiningardeilda á landinu. Þetta er því tilvalin vísindaferð fyrir geislafræðinema, hvetjum þó að sjálfsögðu lífeindafræðinema til að skella sér! Boðið verður uppá léttar veitingar og drykki.

Skráning hefst á miðvikudaginn á slaginu kl. 12:00 og til að skrá sig þarf að senda póst á flog@hi.is 🙂