Sala á nemendaskirteinum FLOG er hafin en með þeim hljóta nemendur ýmis fríðindi líkt og afslætti á viðburði FLOG og á ýmsum stöðum auk þess að fá forgang í vísindaferðir.
FLOG kortið kostar 5.000kr til og með 9. september en eftir það hækkar verðið upp í 6.500kr.

Hægt er að borga með millifærslu en setjið nafnið ykkar sem skýringu.

reikningsnr.: 0336-13-200556
kennitala: 501106-0460

Einnig verður boðið upp á að greiða í persónu en tímasetningar á því verða auglýstar síðar.

 

Afslættir að þessu sinni eru:

Freddi spilasalur: 50% afsláttur af klst fyrir kl 19 á virkum dögum

Smáratívolí: 10% afsláttur

Keiluhöllin Egilshöll: 10% afsláttur af keilu og 10% afsláttur af mat og óáfengum drykkjum á Shake&Pizza

Bogfimisetrið: 20% afsláttur

Kúltúra (hársnyrtistofa): 10% aflsáttur

Snyrtistofan Paradís: 15% afsláttur af öllum snyrtimeðferðum

Gleraugnabúðin Mjódd 20% afsláttur af gleraugum og frí sjónmæling ef verslað er við þá

Herrafataverlsun Kormáks og Skjaldar 10% afsláttur

Dressman 10% afsláttur

Yoyo: 20% afsláttur

Reykjavík Chips: 15% afsláttur af litlum skammti af frönskum og gosi

Dominos: 30% afsláttur af öllum sóttum pizzum af matseðli ef pantað er á neti eða með appi

Culiacan: 13% afsláttur matseðli

Subway: 13% afsláttur