Jæja krakkar þá er loksins komið að þessu við ætlum að byrja önnina með stæl og smá keppniskapi á hinu margumtalaða nýnemadjammi FLOG!!
Stuðið byrjar í Stapa kl 17 en svo færum við okkur niður i bæ eftir því sem líður á kvöldið og þar er eldri nemendum velkomið að joina fjörið.

Boðið verður uppá veitingar og drykki í Stapa en einnig er frjálst að koma með eigið.

Klæðið ykkur eftir veðri og eldri nemendum er boðið að hitta okkur á Austur kl 22!

Fyrir ykkur sem eruð áttavilt þá er Stapi húsið við hliðin á Þjóðminjasafninu (Hringbraut 31, 101 Reykjavík).

 

https://www.facebook.com/events/281593732323746/?acontext=%7B%22ref%22%3A%223%22%2C%22ref_newsfeed_story_type%22%3A%22regular%22%2C%22feed_story_type%22%3A%22263%22%2C%22action_history%22%3A%22null%22%7D