Sælir kjósendur!

Hér kemur það sem þið hafið verið að bíða eftir! Framboðslistinn fyrir stjórn FLOG 2017-2018

Formaður:

Anna Margrét Arnarsdóttir, 2. ár lífeindafræði

Varaformaður FLOG 2016-2017

Hildur Alexandersdóttir, 1. ár lífeindafræði

Vísindamaður FLOG 2016-2017

Sigurgeir Örn Sigurgeirsson, 2. ár geislafræði

 

Varaformaður:

Eydís Einarsdóttir, 2. ár geislafræði

Upplýsingafulltrúi geislafræðinnar 2016-2017

 

Gjaldkeri:

Ingibjörg Hjörleifsdóttir, 1. ár lífeindafræði

 

Upplýsingafulltrúi lífeindafræðinnar:

Þröstur Hjálmarsson, 1. ár lífeindafræði

 

Eins og þið sjáið bárust engin framboð í stöðu ritara og upplýsingafulltrúa geislafræðinnar. Vonandi getum við bætt úr því á aðalfundinum föstudaginn 7. apríl 🙂

Ef þið viljið sjá einhvert af þessum þrem formannsframboðsefnum sem formann næstu stjórnar FLOG er MIKILVÆGT AÐ ÞÚ MÆTIR Á AÐALFUNDINN OG KJÓSIR!!! Í kaupbæti færðu VEITINGAR, GÓÐAN FÉLAGSSKAP, BESTA DJAMM LÍFS ÞÍNS!

KOMDU OG SEGÐU BÆ VIÐ NÚVERANDI STJÓRN! VIÐ ÆTLAR AÐ KVEÐJA MEÐ STÆL :*

FLOG OUT!

 barack obama boom done mic drop finished GIF