Næsta vísó verður haldin á föstudaginn 24. febrúar og hún er sko ekki af verri endanum!

Við erum að fara í heimsókn til Íslenskrar erfðagreiningar!

Íslensk erfðagreining er á Sturlugata 8 og vísó mun byrja kl.16, svo EKKI vera sein!

Skráning hefst að venju í dag (miðv.) kl.12 með því að senda póst á flog@hi.is! Þetta er vísó sem enginn ætti að láta framhjá sér fara!

Ást og friður

FLOG