Þar sem það er nokkuð líklegt að Landspítalinn verði framtíðarstaf svona 80% okkar þá ætlum við að kíkja í heimsókn til þeirra.

Dúllurnar á Landspítalanum ætla að taka á móti okkur í húsnæði blóðbankans á 3.hæð 10.febrúar klukkan 17:00. Það er mjög glæsileg dagskrá og fullt af merkilegu fólki ætlar að mæta og ræða við gesti og gangandi og svo verður spurningakeppni.
Það verður boðið upp á veitingar og drykki, bæði áfenga og óáfenga.

Skráning fer fram á morgun kl 12:00 og hægt að skrá sig með því að senda póst á flog@hi.is, þið vitið hvernig þetta virkar..
Því miður fá bara 2., 3. og 4. árs nemar þannig 1.árs nemar þurfa að bíða eftir að þeirra tími komi.

Þetta er kjörið tækifæri til þess að ræða eitthvað við yfirvaldið eða bara til þess að skála við þau.
xoxo