Heil og sæl skíðagarpar og klappstýrur

Núna eru öll smáatriði skíðaferðarinnar að smella saman og því getum við birt verð fyrir ferðina.

Fyrir FLOG korthafa:
svefnpokapláss+rúta: 14:000kr
2ja manna herb.+rúta: 17.000kr/einstaklingur
rúta: 7.000kr

Non-FLOG kort:
svefnpokapláss+rúta: 17.000kr
2ja manna herb.+rúta: 20.000kr/einstaklingur
rúta: 10.000kr

Inni í þessum verðum er innifalið: Rúta til Akureyrar og heim. Vísó á föstudagskvöld og pizzuveisla eftir vísó. Rúta upp í fjall og til baka á laugardeginum. Partý á laugardagskvöldinu ásamt öðrum nemendafélögum úr bænum. Fordrykkir fyrir partýið og pizza sem þynnkumatur á sunnudagsmorgninum.

Greiðsla þarf að berast í síðasta lagi á miðvikudeginum 18.jan! Reikningsupplýsingar FLOG eru :
Reikningsnr: 0336-13-200556
Kennitala: 501106-0460

Þar til síðar 😉